8.1.2010 | 13:05
Steingrímur fer til Danmerkur
Steingrímur J. Sigfússon er á leiðinni til Danmerkur. Það er spurning hvernig honum gengur að sannfæra danska ráðherra. Eftirfarandi klausa er tekin af heimasíðu danska sjónvarpsins þ. 5. janúar s.l.:
" Island nægter at betale sin rekordstore gæld til de lande, der har hjulpet landet ud af krisen. Island præsident nægtede i dag at fölge det islandske parlaments beslutning om at vedtage en bankpakke der vil koste hver islænding 12000 Euro."
Annað hvort eru danskir fréttamenn svona illa upplýstir eða þá einfaldlega vilja ekki setja sig inn í staðreyndir málsins. Kasta þessu trúlega fram vanhugsað. En svona fréttir hafa sín áhrif. Hvar er fagmennskan?
Í dag berast síðan fréttir um að danskur ráðherra sé þeirrar skoðunar að Danir eigi ekki að standa við lánsloforð, sem búið var að gefa íslendingum, sbr. mbl.is í dag.
Halda áfram með Íslandslánin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.